Áskriftir í boði

Einstaklingar:

Fyrir einstaklinga eru tvær áskriftarleiðir í boði. Annarsvegar er mánaðaráskrift sem skuldfærist mánaðarlega á kerditkort og hinsvegar ársáskrift sem greiðist í einni greiðslu með 30% afslætti af grunnverði.

Hægt er að kaupa áskrift með því að smella á áskriftarleið hér fyrir neðan.

Fyrirtæki:

Fyrirtækjum gefst kostur á að kaupa áskrift fyrir starfsfólk sitt til notkunar í vinnu og heima. Aðgangur byggir á vinnunetfangi starfsmanns.

Til að fá frekari upplýsingar um fyrirtækjaáskrift hafið samband við netkennsla@netkennsla.is eða í síma 544 4500.