Einkakennsla í boði

Í samstarfi við NTV skólann bjóðum við einkakennslu á tölvur og önnur nútíma stjórntæki. Reyndir og góðir kennarar sjá um kennsluna sem er einstaklingsmiðuð.
Áhugasamir hafi samband við NTV skólann í síma 544-4500 eða sendið okkur fyrirspurn með því að smella hér. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 8:00 til 16:00 nema föstudag kl. 8:00 til 13:00