Kennsla fyrir byrjendur/óvana í tölvustofu með góðum leiðbeinanda

Fyrir þá sem vilja komast á byrjendanámskeið í tölvunotkun í staðnámi (í tölvustofu) þá býður Netkennsla upp á slík námskeið í samstarfi við NTV skólann.    Hafið samband við þjónustuborð Netkennslu NTV í síma 519-4500 á opnunartíma (frá mánudegi til fimmtudags frá kl. 14:00-18:00) eða sendið okkur fyrirspurn með því að smella hér.