Þjónustuborð Netkennslu NTV

Til að veita áhugasömu fólki og áskrifendum góða þjónustu þá höfum við opið þjónustuborð til að veita ýmsa aðstoð, veita frekari upplýsingar um áskriftir eða til að taka á móti óskum eða kvörtunum.

Þjónustuborðið er í síma 519-4500 og er opið milli klukkan 14:00-18:00 fjóra daga vikunnar, mánudaga til fimmtudags, nema þegar um almenna frídaga er að ræða.

Þú getur líka sent okkur skilaboð með því að smella hér