Fyrirtæki og stofnanir

Netkennsla NTV gerir fyrirtækjum og stofnunum tilboð fyrir starfsmannahópa og býður upp á fríar heimsóknir og kynningar.

Við tökum að okkur aðstoð við innleiðingaferli, kynningar og kennslu allt eftir þörfum.

Sendu okkur skilaboð með því að fylla út fyrirspurnaformið hér og við höfum strax samband, sendu okkur póst á netkennsla@ntv.is eða hringdu í þjónustuborðið okkar í síma 519-4500.