Við leitum eftir góðum leiðbeinendum til að kenna hjá Netkennslu NTV.  Ef þú hefur góða þekkingu á viðfangsefni sem þú telur að skólinn ætti að kenna og að þú hafir góða hæfileika til að kenna efnið, þá endilega sendu okkur fyrirspurn eða ferilskrá með því að smella hér.