Leiðbeinendur Netskennslu eru flestir með langa reynslu af kennslu og flestir hafa kennt við NTV skólann. Ólafur Kristjánsson, þekktur til margra ára sem Óli tölva, er leiðbeinandi í öllum kennslumyndböndunum enn sem komið er. Allir aðrir leiðeinendur ásamt Óla eru til að aðstoða áskrifendur sem senda fyrirspurnir.