Microsoft
Excel 2013
Microsoft Excel er mest notaði töflureiknir í heiminum og að mörgum talið eitt öflugasta verkfæri sem einstaklingar og sérfræðingar geta nýtt sér í leik og starfi. Hér getur þú lært að nýta þér helstu þætti Excel allt frá því að búa til einfalt skjal yfir í að vinna með gögn, töflur, myndrit og gera flóknari útreikninga.