Microsoft
Windows 10
Microsoft Windows stýrikerfið er útbreiddasta stýrikerfi fyrir einkatölvur í heiminum. Hér er farið í helstu þætti er snúa að uppsetningu, stillingum og utanumhaldi á þeim forritum sem unnið er með ásmt því sem sýnd eru ýmis innbyggð forrit sem fylgja með Windows pakkanum.